Beint á leiðarkerfi vefsins

Gagnasvæði

Around The World

Febrúar - Apríl 2006
Hverjir: Gunni, Fritz og Anna Sigga

Þegar við lögðum af stað þá vorum við búin að bóka okkur "Around The World" miða í gegnum Westernair.  Eina sem við þurftum að gera var að negla niður áfangastaði og svo máttum við breyta því tímasetningum á leiðinni að vild.   Eftir miklar pælingar endaði planið svona :Indland, Nepal, Tibet, Kína, Malasía, Indonesía, Ástralía, Nýja Sjáland, Rara Tonga, Bandaríkin, Canada, Bandaríkin.

Indland

Við stoppuðum í Indlandi í tæpar 3 vikur.   Flugum beint frá London í 10 tíma næturflugi og lentum í Mumbay.  Strax fyrir utan flugvöllinn byrjaði svo áreitið frá betlurum og liði sem var að reyna selja okkur hluti eða hafa af okkur eitthvað.

Við löbbuðum af stað í 35 stiga hita.  Fundum okkur leigubíl og þá hófst 2 tíma langur bíltúr með leigubíl til að reyna finna hótelið okkar.  Ekki hjálpaði það til að leigubílstjórinn talaði enga ensku.

Mumbay kom mér skemmtilega á óvart.  Flott borg og margir fallegir staðir þarna.   Vissulega er stærsti hluti borgarinnar mjög subbulegur, og mikil fátækt.  En svona miðbærinn og strandlengjan þarna er bara mjög flott.

Fórum í langa skoðunarferð um borgina bæði um fallegustu staðina og svo tókum við líka skoðunarferð að kvöldi til í gegnum allt þarna meðal annars "slummið" sem var nú ekkert sérstaklega falleg sjón.

Höfnin eða miðbærinn þarna í kringum fræga hótelið og Gate to India bygginguna er mjög flott. 

Fórum svo í bátsferð út í "Elephant Island" (
http://en.wikipedia.org/wiki/Elephanta_Island) þar sem við skoðuðum úthöggna hella sem eru um 1000 ára gamlir.

Eftir að hafa eytt nokkrum dögum í Mumbai þá flugum við yfir til Delhi sem er höfuðborgin.    Gistum þar í mjög á frekar subbulegu hóteli þarna við göngugötuna.   Fluttum okkur svo síðar yfir á annað hótel þarna ofar í götunni sem var mun betra.

Í Delhi skoðuðum við svo þarna flest í miðbænum, fórum svo í merkjavöru verslunargötuna og enduðum svo verslunarleiðangurinn á því að vera skutlað eitthvað út í úthverfi þar sem var svona raftækja markaður.   Alveg örugglega flest þar fengið á vafasaman máta enda var allt þarna á frekar hagstæðu verði.

Tókum svo skoðunarferð um borgina og skoðuðum helstu staði borgarinnar.   Þegar því var lokið leigðum við okkur bílsstjóra og keyrðum  upp að landamærum Indlands og Pakistan.   Það eitt að keyra á þjóðvegum í Indlandi er náttúrulega alveg ótrúleg upplifun.  Þarna eru allar gerðir af farartækjum.

Þar skoðuðum við hof sem heitir Gulna Hofið.  Okkur var svo bent á að við mættum alls ekki missa af "Changing of the Guards" þarna á landamærunum.   Fórum þangað og var þetta semsagt einhver atburður sem er á hverjum degi þegar eru vaktaskipti hjá landamæravörðunum.   Frekar furðulegt upplifun en samt skondið að sjá þetta.   Það var engu líkara en þetta væri fótboltaleikur  sem var verið að horfa á.   Enda var þarna stúka sem tók slatta af fólki.

Þaðan var svo haldið aftur til Delhi.   Gistum á leiðinni í borg sem heitir Chandigarh.  Daginn eftir skoðuðum við svo nokkrar frægar byggingar sem Friðgeir langaði að skoða og keyrðum svo til Deli.

Gistum í Delhi í einn dag og fórum svo til Agra að skoða Tja Mahal.   Stoppuðum á leiðinni til Agra og skoðuðum annað hof en það jafnaðist þó ekkert við Taj Mahal.   Það var hrikaleg upplifun að koma þarna og það er ekki að ástæðulausu að Taj Mahal er eitt af undrum veraldar.

Gistum svo í Agra um nóttina og flugum frá Indlandi daginn eftir.  

Nepal

Flugum snemma um morgun frá Indlandi og lentum um hádegi í Katmandu í Nepal.  Vorum sótt á völlinn af ferðaskrifstofunni sem við vorum búin að bóka fyrirfram.

Síðasta nóttin í Indlandi reyndist þó ekki verða sú besta því að við höfðum öll annaðhvort lent illa í moskító bitum eða svona bed-bugs því þegar við vorum kominn upp á hótel þá kom í ljós að við vorum með tugi ef ekki hundruði bita á líkamanum. 

Planið var svo næstu daga að gista í Katmandu í 2 daga og halda svo í jeppaferð frá Katmandu inn í Tibet og keyra í gegn bróðurpartinna af landinu eða í höfuðborgina Lasha.

Skoðuðum borgina ágætlega en nýttum þó tímann aðallega í að leita að hlýrri fötum sem við þurftum að nota í ferðinni í gegnum Tibet.  Hitastigið þar sérstaklega upp á hálendinu getur rokkað frá -20 gráðum á nóttinni  upp í 30 gráður á daginn.  Fundum okkur merkjafatnað á tombóluverði.  Ég keypti t.d. skíða-buxur frá nortface á 500 krónur íslenskar.


Tibet

Lögðum af stað eldsnemma af stað keyrandi frá Katmandu, umhverfið var alveg magnað þar sem við vorum að keyra þarna í hlíðum Himalaya fjallanna.  Þurftum svo að labba yfir landamærin og bera allan farangurinn.   Hinumegin beið okkur svo Land Cruiser jeppi með bílstjóra og enskumælandi leiðsögumanni.

Lentum strax á landamærunum í veseni þar sem að þeir voru eitthvað tregir við að samþykja okkur inn í landið þrátt fyrir að ferðaskrifstofan í Tibet hafi verið búnir að fá vegabréfsáritanir fyrir okkur inn í landið.   Vandamáli var semsagt að þar sem við höfðum verið í Indlandi undanfarin mánuð þá þurftum við að fá öðruvísi stimpil.   Minnir að það hafi meira segja bara snúist um að hann hafi átt að vera rauður í stað græns.

Eftir nokkra tíma á landamærunum var okkur svo hleypt í gegn.   En það þýddi að við þurftum að gista þarna í þessum landamæra stað.  Sem reyndist verða ansi skemmtilegt kvöld þar sem það voru áramót hjá þeim þarna í Tibet.   Fundum okkur gistingu á hóteli sem var með næturstað á neðstu hæðinni og þar var svo húllumhæ um kvöldið þar sem stór hluti staðarins mætti svo um kvöldið.   Þarna var svo skemmtiatriði frameftir kvöldi og svo breyttist þetta í diskótek.

Daginn eftir var svo haldið af stað og keyrt upp í gegnum Tibet.   Fórum mest upp í 5200 metra hæð og keyrðum framhjá Mount Everest.   Gistum svo í stað þarna upp í 4000 metra hæð.   Kuldinn fór þar svo niður í örugglega -20 gráður um nóttina.

Daginn eftir var svo keyrt í átt til  höfuðborgarinnar og komum við þar seint um kvöldið.  Báðum bílstjórann um að keyra hraðar þarna yfir þar sem við vorum ekkert sérstaklega spennt fyrir því að gista aðra nótt þarna í þessum kulda.

Stoppuðum þarna í nokkra daga og skoðuðum helstu staði borgarinnar.   Það frægasta sem við skoðuðum þarna var að ég held Summer Palace.

Kína

Ákváðum að millilenda í Chengdu í Kína í nokkra daga og hlaða batteríin.   Stoppuðum þarna og tókum því bara rólega.  Löbbuðum um miðbæinn þarna og kíktum á markaði og í búðir.  

Fórum svo í Panda garð og skoðuðum panda-birni.   Fórum einnig í dýragarð sem var þarna.

Annað var lítið gert í Chengdu annað en að hvíla sig eftir mikla keyrslu á okkur í Indlandi, Nebal og Tíbet.


Malasía

Kuala Lumpur

Stoppuðum í nokkra daga Kuala Lumpur.   Vorum reyndar viku og snemma á ferðinni því vikunni eftir var malasíu kappaksturinn í gangi þarna sem hefði klárlega verið gaman að fara á.

Skoðuðum Twin-Tower löbbuðum um göngugötuna þarna og skoðuðum kínahverfið.

Singapore

Það er að fyrstu sýn af Singapore eru ansi mögnuð - allt virkilega hreint og snyrtilegt.  Og eiginlega mun flottara þarna en í nokkurri annarri borg sem maður hefur komið til.

Signapore skoðuðum við nokkuð vel, fórum út í eyju þarna rétt fyrir utan og fórum í sjóinn þrátt fyrir að hitastigið hafi kannski ekki verið nema um 20 gráður.

Hittum svo akkúrat á að það var risastór raftækja ráðstefna þarna sem við tækni-fólkið gátum ekki látið fram hjá okkur fara.


Indonesía - Bali

Komum á bali seint um kvöld og gáfum okkur góðan tíma í að finna okkur hótel.  Fundum svo ágætis hótel niður við strönd á góðu verði. 
Á fyrsta degi fórum við beint á ströndina og leigðum okkur brimbretti.   Hefðum betur beðið aðeins með þetta og keypt okkur sólarvörn því eftir að hafa legið á þessum brettum í 3 tíma þá vorum við orðnir alveg grillaðir í sólinni.  Friðgeir brann svakalega á öxlunum en ég slapp með smá roða. sem hvarf um nóttina.   Friðgeir var ekki eins heppinn því hann fékk brunablöðrur á axlirnar og var aumur í öxlunum í marga daga á eftir.

Eftir nokkra daga færðum við okkur svo hinu megin á eyjuna og leigðum okkur mjög flott svona bungalo hús.   Stoppuðu þó mjög stutt þar sem það var voðalega lítið þar að gera og strendurnar þar voru meira svona steinastrendur.   Þessi staður var meira fyrir þá sem ætla bara að vera að kafa allan daginn.  þannig að við bara færðum okkur aftur til baka á hinn staðinn og tókum því rólega í nokkra daga.

Á síðasta degi fundum við svo lítinn kettling sem við tókum undir okkar verndarvæng.   Hann var nær dauða en lífi og eiginlega alveg aðframkominn.   Fundum einhverja mjólk handa honum og reyndum að gefa honum.   Þessi kettlingur sem við skírðum Nero fékk svo að fljóta með okkur yfir til Ástralíu þrátt fyrir að það væri alveg örugglega ekki leyfilegt.

Ástralía

Lentum um morgun í Sydney.  Fyrsti dagurinn hjá okkur fór að mestu í það hjá okkur að skipuleggja það hvernig við ætluðum að eyða næstu 3 vikum þarna í Ástralíu.   Enduðum svo á því að leigja okkur lítinn húsbíl og keyra um.   Það reyndist vera mun betra að því leiti að við þurftum ekkert að finna nein hótel til að gista á og gátum því eytt tímanum í að skoða meira af landinu.  

Keyrðum góðan hring þarna eða einhverja 6-7 þúsund kílómetra.   Byrjuðum á því að keyra þarna upp í fjöll sem kalla sig Blue Mountains þar sem útsýnið er ansi flott.  Þaðan lá svo lá svo leiðin til höfuðborgarinnar Canberra. 

Stoppuðum stutt þar og héldum svo í átt til Melbourne.   Þar keyrðum við aðeins um og skoðuðum miðbæinn.   Fundum svo nágrannagötuna Ramsey Street og fórum þangað.   Maður getur víst ekki farið til Melbourne án þess að skoða þessa götu.  Ekki það að ég hafði haft einhverja gífurlega löngun í þetta en þetta var nú allt í lagi þegar uppi var staðið.

Frá Melbourne lá svo leiðin í átt að ströndinni og til að keyra hinn fræga "Great Ocean Road".  Sem á að vera einn fallegasti strandvegur í heimi.   Keyrðum hann endilangan eða um 200 km og var hann mjög flottur og útsýnið alveg magnað.   Þaðan var svo haldið upp til Adelaide og stoppuðum við á nokkrum stöðum.   Stefnan var tekin á að skoða Ayers Rock sem er þarna út í miðri eyðimörkinni en þurftum því miður að hætta við það því við hefðum þurft að keyra 2000 km út í eyðimörkin og svo náttúrulega aftur til baka til að sjá þennan stein.   Tíminn sem við vorum búin að gefa okkur í Ástralíu bauð bara ekki upp á þetta enda var þetta nokkurra daga útúrdúr.

Héldum því af stað til baka í átt að Sydney í gegnum eyðimörkina.   Stoppuðum fyrst í þjóðgarði þarna sem heitir Flinder Range (http://en.wikipedia.org/wiki/Flinders_Ranges) og tókum útsýnistúr þarna.  Löbbuðum þarna út um allt og skoðuðum okkur um.   Svo í lok dagsins þá keyrðum við fjallveg þarna sem er svaka flottur.   Stoppuðum út í óbyggðunum og grilluðum.   Vorum þó aðeins of lengi af því það var komið myrkur þegar við lögðum af stað aftur og það var hægara sagt en gert að koma okkur aftur inn á þjóðveginn.   Reddaðist þó á endanum eftir að hafa lúsast á 10mk þarna í myrkrinu.

Næstu dagar fóru svo í það að keyra þvert yfir eyðimörkina aftur í átt til Sydney eða um 1500 km.  Stoppuðum í Broken Hill sem er borg þarna út í miðri eyðimörkinni.  Rétt fyrir utan Broken Hill er fornfrægur kúrekabær "Silverton" sem var meðal annars aðalstaðurinn í myndinni Mad Max 2.   Skoðuðum svo Copar námu þarna rétt hjá sem var í bænum Copar.

Svo var keyrt áfram í átt til Sydney.   Tókum smá útúrdúr til að skoða að reyna hafa upp á húsi sem uppáhalds arkitektinn hans Friðgeirs á þarna rétt hjá Newcastle.  Eftir langa leit í heilan dag þá fundum við húsið hans á endanum Friðgeir til mikillar gleði.

Eftir það brunuðum við svo aftur til langleiðina til Sydney.   Nýttum svo daginn eftir í að skoða helstu kennileiti í Sydney.   Keyrðum þarna um á húsbílnum eitthvað en enduðum svo bara á því að parkera honum bara þarna í miðbænum.  Röltum þarna um og skoðuðum miðbæinn, brúnna og Óperuhúsið.   Um kvöldið keyrðum við svo að bílaleigunni og gistum bara þar fyrir utan á bílastæðinu.   Morguninn eftir skiluðum við svo bara bílnum og tókum leigubíl þaðan út á flugvöll.

Nýja Sjáland

Eftir tveggja tíma flug frá Sydney lentum við í Christchurch í Nýja Sjálandi.  Slógumst í hóp með nokkrum krökkum í svona flugbíl og létum hann skutla okkur á hostel þarna á góðum stað í borginni. 

Daginn eftir hófst svo leitin að góðum húsbíl til að skoða Nýja Sjáland.  Duttum í lukkupottinn því við fundum bíl sem þurfti akkúrat að flytja frá Christchursh til Auckland.   Eina skilyrðið var að hann yrði kominn til  Auckland innan 8 daga.   Það hentaði okkur ágætlega þar sem það var svona sirka tíminn sem við ætluðum að eyða þarna.   Eina sem við þurftum að borga fyrir bílinn var olían þannig að þetta endaði bara mjög ódýrt.

Bíllinn var af stærri gerðinni og þurfti í raun meirapróf til að keyra hann.   Friðgeiri tókst einhvernvegin að sannfæra leiguna um að ég væri þvílíkt vanur að keyra svona bíl og svo skildi hann heldur ekkert í þessu bráðabirgða alþjóðlega skírteini sem ég var með.    Bíllinn var mjög flottur, rúm fyrir 6-8 manns.    Sturta, eldavél klósett.  

Eini gallinn var sá að stýrið er vitlausu megin og frekar erfitt að keyra hann þarna á þessum mjóu og hlykkjóttu vegum.

Vikan var svo mest megnis bara nýtt í að keyra þarna um og skoða útsýnið.   Fórum í svona hveravatns sunlaugaparadís þarna upp í landi.    Fórum í ferð þar sem við fenguma ð synda með viltum höfrungum og kíktum í dýragarð svo eitthvað sé nefnt.

Skemmtilegasti parturinn við Nýja sjáland var samt fyrst og fremst hversu fallegt útsýnið er þarna.    Bátsferðin milli norður og suður eyjunnar var til dæmis alveg stórbrotin.

Rara Tonga

Flugið frá Nýja sjálandi til RaraTonga tók einhvern klukkutíma.   Flugum af stað rétt eftir miðnætti og lentum rétt fyrir miðnætti.   Semsagt ferðuðumst aftur í tímann.   Skemmtilegt nokk.

Tíminn á RaroTonga var alveg frábær.   Hann var bara hugsaður sem svona afslöppunartími þar sem við vorum búinn að vera á fullu undanfarnar vikur.   Byrjuðum á að leigja okkur hús upp í fjallshlíðinni þarna með útsýni yfir ströndina.   Færðum okkur svo eftir nokkra daga í bungalo alveg á ströndinni.

Í alls vorum við í einhverja 10 daga á eyjunni og maður hefði helst viljað vera í 10 í viðbót.   Enda er þetta snilldar eyja og er held ég alveg öruggt að maður á eftir að heimsækja hana aftur.

Bandaríkin - Route 66

Flugum frá RaroTonga til Los Angeles með millilendingu á Tahiti.  Skoðuðum helstu túristastaðina í Los Angeles áður en við lögðum af stað í ferðina í gegnum bandaríkin.   Náðum að gera svipaðan díl og í Nýja Sjálandi.   Fengum sem sagt húsbíl sem þurfti að flytja fá LA til Chicago.  Þetta var þó ekki eins hagstætt þar sem við þurftum að borga smá fyrir bílinn og þar að auki þá var þetta 8 cylendera Ford pickup sem var búið að breyta í húsbíl.   Svoleiðis bílum finnst bensín gott.

Engu að síður þá var þetta lang flottasti húsbíllinn af þessum 3.    Var með allt í öllu, springdýnu rúm, eldavél, sturtu, klósett og örbylgjuofni.

Byrjuðum á því að keyra niður til San Diego og kíkja yfir til Tijuana í  Mexico.  Svolítið magnað að rölta þarna í gegn og sjá muninn þarna sitt hvoru megin.   Ekkert öryggiseftirlit þegar maður labbar inn í Mexcio en þvílíkt þegar maður fer til baka.

Eftir Mexico var ferðinni heiti til Las Vegas.   Stoppuðum á leiðinni og skoðuðum Hover Dam stífluna.   Svo komum við til Las Vegas að kvöld lagi og verð ég að segja að aðkoman að borginni þegar er komið myrkur er alveg magnað.   Þarna eru náttúrulega mikið um ljósadýrðir og því enn flottara að sjá þetta svona fyrst í myrkri.

Kíktum inn á nokkur spilavíti og röltum þarna um.   Eyddum þó frekar stuttum tíma þarna þar sem þessi borg er náttúrulega algjör peningaþjófur.

Næst var ferðinni heitið að skoða Grand Canyon.   Tókum heilan dag í skoðunarferð þarna um gljúfrin og var hann vel þess virði.   

Næst lá leiðin bara til Chicago þvert í gegnum Bandaríkin sem eru einhverjir 3000 km.   Stoppuðum að sjálfssögðu nokkru sinnum á leiðinni.    Sundsprettur í Blue Hole sem er tjörn þarna í smá borg á leiðinni.   Fórum í bíó í Albuquerque þar sem bíó verðirnir voru vopnaðir lögreglumenn.   Þar er að segja þeir sem rífa af miðunum.  

Canada

Skiluðum svo bílnum í Chicago og leigðum okkur bara venjulegan fólksbíl til að keyra til New York.   Ákváðum að keyra upp til Canada og skoða Niagra Falls sem var alls ekki slæm hugmynd.   Enda eru þetta ansi magnaður foss.

Eftir það flýttum við okkur svo bara til New Jersey þar sem Friðgeir og Anna Sigga voru að verða sein í flugið heim.

Og lauk þar með tæplega 3 mánaða "Around The World" ferðalagi okkar þriggja. 

Ég hélt þó á vit ævintýranna til Suður Ameríku.

 

Myndaalbúm


Route 66
Route 66
Canada - Niagra Falls
Route 66
IMG_1831
IMG_1833
IMG_1836
IMG_1840
IMG_1845
IMG_1858
IMG_1860
IMG_1887
IMG_1891
IMG_1911
IMG_1924
IMG_1928
DCP_2693
DCP_2694
IMG_1941
IMG_1942
IMG_1944
IMG_1948
IMG_1952
IMG_1975
IMG_1978
IMG_1982
IMG_1984
IMG_1988
IMG_1997
IMG_2001
IMG_2017
IMG_2018
IMG_2019
IMG_2020
IMG_2021
IMG_2029
IMG_2033
IMG_2034
IMG_2035
IMG_2055
IMG_2073
IMG_2082
IMG_2085
IMG_2087
IMG_2088
IMG_2096
IMG_2097
IMG_2154
IMG_2156
IMG_2158
IMG_2159
IMG_2163
IMG_2170
IMG_2179
IMG_2181
IMG_2183
IMG_2184
IMG_2224
IMG_2236
IMG_2244
IMG_2249
IMG_2258
IMG_2259
IMG_2261
05240002
05240009
05240027
05240028
05240032
05240035
05240036
05240046
05240048
05240049
05240050
05240060
05240061
05240062
05240064
05240065
05240066
05240067
05240071
05240081
05240103
05240107
05240108
05240112
05240119
05240121
05240140
05240145
05240156
05240158
05240159
05240164
05240165
05240182
05240192
05240200
05240201
05240202
05240204
05240213
05240214
05240215
05240217
05240222
05240230
05240250
05240256
05240259
05240260
05240261
05240271
05240280
05240282
05240283
05240291
05240293
05240300
05240313
05240322
05240351
05240354
05240357
05240361
05240364
05240379
05240380
05240401
05240440
05240449
05240453
05240459
05240480
05240484
05240485
05240497
05240524
05240559
05240564
05240574
05240591
05240593
IMG_2888
IMG_2908
IMG_2909
IMG_2911
IMG_3000
IMG_3004
IMG_3006
IMG_3009
IMG_3010
IMG_3012
IMG_3019
IMG_3024
IMG_3026
IMG_3029
IMG_3033
IMG_3034
IMG_3037
IMG_3041
IMG_3044
IMG_3049
IMG_3050
IMG_3053
IMG_3055
IMG_3056
IMG_3063
IMG_3064
IMG_3067
IMG_3068
IMG_3072
IMG_3073
IMG_3085
IMG_3099
IMG_3104
IMG_3109
IMG_3140
IMG_3148
IMG_3174
IMG_3197
IMG_3209
IMG_3217
IMG_3234
IMG_3236
IMG_3241
IMG_3251
IMG_3281
IMG_3282
IMG_3291
IMG_3297
IMG_3298
IMG_3303
IMG_3304
IMG_3305
IMG_3311
IMG_3312
IMG_3321
IMG_3325
IMG_3343
IMG_3353
IMG_3356
IMG_3366
IMG_3389
IMG_3398
IMG_3399
IMG_3419
Bali
Bali
Bali
Bali
Bali
Bali
Bali
Bali
Bali
Bali
Bali
Bali
Bali
Bali
Bali
Bali
Bali
Bali
Bali
Bali
Bali
Bali
Bali
Bali
Bali
Bali
Bali
Bali
Bali
Bali
Bali
Bali
Bali
Bali
Bali
Bali
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
Nýja Sjáland 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
RaroTonga - Cook Islands - 2006
Canada - Niagra Falls
Route 66
Route 66
Route 66
Route 66
Route 66
Route 66
Route 66
Route 66
Route 66
Route 66
Route 66
Route 66
Route 66
Route 66
Route 66
Route 66


Leiðarkerfi í fæti

Stjórnborð


Gunni á ferð og flugi