Beint á leiðarkerfi vefsins

Gagnasvæði

Krakow - Outcome

Nóv 2008
Ferð með vinnunni til Krakow sem ég og Jón Ívar skipulögðum.   Þetta var nú bara stutt helgarferð, fimmtudagur til sunnudags.   Skoðuðum borgina þokkalega sem og skemmtanalífið.   Verð nú að segja það að Pólland og Krakow kom mér skemmtilega á óvart.  Borgin falleg og snyrtileg, eitthvað sem maður átti ekki alveg von á.  Fólkið vingjarnlegt og skemmtilegt og svo náttúrulega allt hræódýrt. 
Á laugardeginum  fórum við svo í skoðunarferð í útlímingabúðir nasista - Auswich.   Eitthvað sem ég var ekkert sérstaklega spenntur fyrir en lét mig þó hafa það á endanum.   Frá borginni er þetta svona 2 tíma rútuferð þannig að maður gat aðeins séð um hverfið þarna.
 
Var samt sem áður mjög fenginn þegar þessi ferð endaði um kvöldið ( 6 tímum seinna ) þar sem maður var með óþæginda tilfinningu allan tíman enda þvílíkur viðbjóður sem fór þarna fram.  
 
Samt sem áður hefur maður kannski bara gott af því að sjá þetta til að gera sér grein fyrir því hversu viðbjóðslegur þessi heimur getur verið og að þetta hafi einungis átt sér stað fyrir hálfri öld.

Myndaalbúm


IMG_0001
IMG_0006
IMG_0011
IMG_0029
IMG_4602
IMG_4630
IMG_4632
IMG_4635
IMG_4671
IMG_4676
IMG_4682
IMG_4689
IMG_4697
IMG_4698
IMG_4699
IMG_4702
IMG_4705
IMG_4706
IMG_4707
IMG_4708
IMG_0062
IMG_0068
IMG_0069
IMG_4747
IMG_4751
IMG_4754
IMG_4755
IMG_4756
IMG_4758
IMG_4760
IMG_4762
IMG_4761


Leiðarkerfi í fæti

Stjórnborð