Beint á leiðarkerfi vefsins

Gagnasvæði

Krít

Júlí 2006
Hverjir: Gunni, Sonja og Lilja

Á síðustu stundu var ákváðum ég, Sonja og Lilja að stökkva í viku í sólina aðeins til að hlaða batteríin.  Átti að vera afslöppunar ferð, en þegar upp á flugvöll var komið þá duttum við inn í a 10 manna strákahóp sem stelpurnar könnuðust við frá því í skóla.   Úr varð þessi líka fína djammferð sem skilur eftir sér nokkur ansi skemmtileg augnablik.  T.d eitt kvöldið eftir djamm á einhverjum 2000 manna diskóteki þá sofnaði einn strákana á ströndinni.  Daginn eftir vaknaði í brókinni einni fata.   Þá var víst búið að stela af honum öllum fötunum ( í skyrtu sem ég átti :S ).  Enginn vildi svo skutla honum heim nánast nöktum.   Það var svo víst ansi fyndið þegar hann labbaði inn í sundlaugagarðinn þar sem allt fjölskyldufólkið var í sólbaði.
Í miðri ferð þurfti svo að kalla saman alla strákana ( og við fylgdum með óverðskuldað ) og hóta þeim að reka þá af  hótelinu þar sem það voru svo mikil læti.  Því þetta var nú jú íbúðarhótel svolítið fyrir utan og ekki í lagi að vera með eitthvað partystand þarna.  Það reddaðist þó fyrir horn.

Við gistum þarna á hóteli sem heitir eitthvað "" og var bara ansi fínt íbúðarhótel.   Aðeins fyrir utan en það skipti ekki öllu máli.  Ströndin í svona 5 mínútna labbifæri en við notuðum hana þó ekkert svakalega mikið.   Skoðunarferðirnar nýttum við okkur heldur ekkert, langaði að fara yfir til eyjunnar þarna "Santorini" sem sumir halda að sé eitthvað en þá hefðum við þurft að vera þarna í 2 vikur.   Einnig var skemmtileg ferð þarna upp í gil en enginn nennti með mér í það.   Svo var hægt að skoða helling af gömlum rústum þarna.

Skoðuðum bara miðbæinn og allt þar í kring.

Myndaalbúm


IMG_7819
IMG_7820
IMG_7821
IMG_7822
IMG_7823
IMG_7824
IMG_7826
IMG_7829
IMG_7833
IMG_7835
IMG_7840
IMG_7869
IMG_7878
IMG_7900
IMG_7927
IMG_7936
IMG_7939
IMG_8580
IMG_8581
IMG_8584
IMG_8585
IMG_8586
IMG_8596
IMG_8602
IMG_8603
IMG_8606
IMG_8626
IMG_8627
IMG_8664
IMG_8665
IMG_8666
IMG_8669
IMG_8682
IMG_8683
IMG_8705
IMG_8711
IMG_8714
IMG_8718
IMG_8720
IMG_8725
IMG_8726
IMG_8727
IMG_8732
IMG_8736
IMG_8738


Leiðarkerfi í fæti

Stjórnborð