Beint á leiðarkerfi vefsins

Gagnasvæði

Mið-austurlönd

KortMyndaalbúm
 - Allar

Sumarið 2010 tók ég skyndiákvörðun og ákvað að heimsækja mið austurlönd.

Flaug í gegnum Köben og frankfurth.   Þaðan lá svo leiðin beint til Cairo.

Löndin se ég heimsótti voru Egyptaland, Jórdanía, Sýrland, og Tyrkland.

Mestmegnis gisti ég í tjaldi og var það bara nokkuð skemmtileg upplifun svona í eyðimörkinni.

 

Kem með meira um þessa ferð síðar.

 


Leiðarkerfi í fæti

Stjórnborð


Gunni í San Pedro - Chile