Beint á leiðarkerfi vefsins

Gagnasvæði

Blog

25.júlí 2012

Suður Afríka here i come

Jæja þá ferðinn að styttast, nokkrir dagar eftir.   Frekar leiðinlegt verð ég að segja.   Get enganveginn sagt að ég sé tilbúinn að yfirgefa Afríku.  Gæti verið hérna í ár í viðbót.  

 

En svona er þetta, lítið við því að gera.  Síðustu 2 dagar hafa verið langir keyrslu dagar í gegnum eyðimörkina í Namimbíu.   En er kominn núna á landamæri Namimbíu og Suður Afríku og er planið að smella sér yfir landamærinn á morgun og taka rútu niður til Capetown.   Skemmtileg 16 tíma rúta framundann.   Þarf að vakna 4:30 í nótt til að ná henni.   Vohúuuuu

 

Það markverðasta síðustu 2 daga hefur verið að skoða Fish River Canyon sem er annað stæðsta gljúfur í heimi á eftir Grand Canyon í Bandaríkjunum.   Myndi segja að upplifuninn af þessu hafi verið nokkuð svipuð og þegar ég var í Grand Canyon.  Frekar erfitt að bera þau saman.   Grand Canyon hefur þó vinninginn en held það sé einungis vegna þess að ég sá það við sólsetur sem gerði það meira litríkt. 

 

En eins og ég segi þá var þetta mjög magnað og eiginlega enganveginn hægt að fanga þetta á mynd.   Gerði þó mitt besta og smellti af einhverjum 500 myndum :P

 

Svo gistum við líka á nokkuð flottum stað hérna út í óbyggðum.   Flott vatn og það var frekar töff þegar sólin var að setjast og svo morguninn eftir þegar sólin var að koma upp.

 

Þurftum svo í dag að hjálpa öðrum trukki sem hafði orðið olíulaus á vegi þar sem basicly enginn keyrir á.  Þau voru búinn að bíða í 2 tíma eftir að einhver kæmi.   Voru voðalega ánægt þegar við gátum selt þeim olíu.

 

Annars er það bara Suður Afríka á morgun og einhver læti í Cape Town.

 

 

Myndaalbúm


IMG_7094
IMG_7106
IMG_7108
IMG_7109
IMG_7110
IMG_7119
IMG_7120
IMG_7121
IMG_7123
IMG_7126
IMG_7127
IMG_7134
IMG_7137
IMG_7138
IMG_7140
IMG_7143
IMG_7149
IMG_7156
IMG_7165
IMG_7166
IMG_7178
IMG_7185
IMG_7191
IMG_7196
IMG_7197
IMG_7207
IMG_7214
IMG_7219
IMG_7221
IMG_7226
IMG_7230
IMG_7234
IMG_7240
IMG_7242
IMG_7244
IMG_7247
IMG_7248
IMG_7249


Athugasemdir

EF þú ert ekki með facebook en vilt samt skilja eftir skilaboð þá getur þú gert það með því að Smelltu þá hér

Leiðarkerfi í fæti

Stjórnborð


Gunni á ferð og flugi