Beint á leiðarkerfi vefsins

Gagnasvæði

Blog

29.júlí 2012

Cape Town

12 tíma flug til London framundan og ég engannveginn tilbúinn að fara heim L  En svona er þetta, það þarf víst að vinna fyrir þessu líka.  

 

 

Annars þá hafa síðustu dagar hérna í Cape Town verið mjög fínir.   Búinn að skoða borgina ágætlega og fara í fjallgöngu upp á Table Mountain sem hefur klárlega verið hápunkturinn hérna hjá mér í Capetown.  2.5 tíma fjallganga upp segja þeir.   Tæklað á 45 mínútum J.   Frekar erfið ganga samt.  Mjög bratt en rosalega flott útsýni á leiðinni.

 

Annars þá  fýlingurinn í borginni er engann veginn eins og að vera staddur í afríku.   Miklu meira eins og að vera einhversstaðar í evrópu.  Mjög hrein og fín og maður hefur engann veginn á tilfinningunni að maður geti verið rændur hérna, allavega ekki hérna miðsvæðis þar sem ég er.    Veðrið hérna nokkurnveginn eins og það er á íslandi.   Já eða á góðum sumardegi á íslandi.   15-20 stiga hiti á daginn og jakkaveður á kvöldin. 

 

En allavega, ætla stökkva upp í rútu út á völl

Myndaalbúm


IMG_2700
IMG_7254
IMG_7258
IMG_7261
IMG_7266
IMG_7273
IMG_7280
IMG_7281
IMG_7289
IMG_2715
IMG_7291
IMG_7301
IMG_7302
IMG_7305
IMG_7311
IMG_7313
IMG_7320
IMG_7322
IMG_7326
IMG_7334
IMG_7338
IMG_7343
IMG_7346
IMG_7353
IMG_7355
IMG_7356
IMG_7357
IMG_7359
IMG_7362
IMG_7364
IMG_7365
IMG_7366
IMG_7368
IMG_7369
IMG_2721
IMG_2733
IMG_7378
IMG_7383
IMG_7384
IMG_7385
IMG_7386
IMG_7395
IMG_7397
IMG_7402
IMG_7405
IMG_7407
IMG_7420
IMG_7421
IMG_2744
IMG_2745
IMG_2761


Athugasemdir

EF þú ert ekki með facebook en vilt samt skilja eftir skilaboð þá getur þú gert það með því að Smelltu þá hér

Leiðarkerfi í fæti

Stjórnborð