Beint á leiðarkerfi vefsins

Gagnasvæði

Blog

14.júní 2013

Hong Kong og Phuket

Fyrsta fríið eftir komu mína hingað til Jeddah.   Við Doddi hoppuðum upp í cargo vél og fórum fyrst til Hong Kong.   Gott 10 tíma flug þar sem ég náði nú að sofa að ég held svona 8 tíma :).   


Eftir stutt stopp í Hong Kong var hoppað yfir til Phuket í Tælandi.   Lærði að kafa rétt við Phi Phi eyjuna frægu.   Lengi vel verið ætlunin að læra að kafa og eiginlega alveg ótrúlegt að ég hafi fyrst þarna klárað málið þarna.   


Svo var bara restinni af tælandsdvölinni eytt í að skoða mig um á vespu, kafa og svo að sjálfsögðu eitthvað aðeins kíkt út á lífið.


Í bakaleiðinni var svo stoppað aftur í Hong Kong og tekinn smá túristi þar.


Læt myndirnar bara sjá um rest…

Myndaalbúm


IMG_2304
IMG_2305
IMG_4623
IMG_4647
IMG_4652
IMG_4661
IMG_4667
IMG_4669
IMG_4675
IMG_4676
IMG_4740
IMG_4745
IMG_4748
IMG_4753
IMG_4755
IMG_2317
IMG_2318
IMG_2319
IMG_2320
IMG_2322
IMG_2323
IMG_4773
IMG_4786
IMG_4790
IMG_4793
IMG_4812
IMG_4816
IMG_4831
IMG_4836
IMG_4844
IMG_4860
IMG_4861
IMG_4865
IMG_4885
IMG_4889
IMG_4900
IMG_4903
IMG_4925
IMG_4948
IMG_4950
IMG_4957
IMG_4964
IMG_4973
IMG_4978
IMG_5016
IMG_5017
IMG_5041
IMG_5044


Athugasemdir

EF þú ert ekki með facebook en vilt samt skilja eftir skilaboð þá getur þú gert það með því að Smelltu þá hér

Leiðarkerfi í fæti

Stjórnborð


Gunni í San Pedro - Chile