Beint á leiðarkerfi vefsins

Gagnasvæði

Blog

19.september 2013

Lufthansa Cup 2013

 

Air Atlanta tekur þátt á hverju ári í fótboltamóti sem Lufthansa stendur fyrir.   Allt eru þetta fyrirtæki sem á einn eða annan hátt tengjast Lufthansa.   Fyrirtækin skiptast svo á að halda mótið.   Að þessu sinni var það haldið í Vínarborg.


Ég lét nú ekki segja mér þetta tvisvar.   Reimaði á mig skóna, upp í cargo og mættur til Vín med det samme.  


Þetta var semsagt hraðmót 10 lið sem spiluðu fyrst í 2 riðlum og svo úrslitakeppni.  Allt spilað á einum degi.

Við vorum að mínu mati með besta liðið þarna.   Töpuðum þó úrslitaleiknum á mjög vafasömum vítaspyrnudóm á lokamínútu leiksins.   Þarf nú ekki að koma neinum á óvart að við vorum að spila á móti heimamönnum hjá AustriaAir þar sem dómarinn var besti vinur leikmannsins sem fiskaði vítið.   EKKI TIL BITURLEIKI HÉRNA, ekki einu sinni smá :O


Engu að síður, svakalega skemmtileg ferð.  Kom við í Amsterdam á leiðinni uppeftir og svo Frankfurt á leiðinni niður eftir.

Myndaalbúm


IMG_1862
IMG_1869
IMG_1877
IMG_1896
IMG_1909
IMG_1914
IMG_1932
IMG_1934
IMG_1938
IMG_1946
IMG_1947
IMG_1951
IMG_1967
IMG_1978
IMG_1981
IMG_3642
IMG_2005
IMG_3614
IMG_3643
IMG_1990
IMG_3144
IMG_3143
IMG_3142
IMG_3139
IMG_3138
IMG_3141
IMG_3140
IMG_3636
IMG_3603
IMG_3600
IMG_3598


Athugasemdir

EF þú ert ekki með facebook en vilt samt skilja eftir skilaboð þá getur þú gert það með því að Smelltu þá hér

Leiðarkerfi í fæti

Stjórnborð


Gunni á ferðalagi