Beint á leiðarkerfi vefsins

Gagnasvæði

Blog

9.nóvember 2013

Gorillas 2013

Næstu daga mun ég verða á ferðalagi um Kenya, Rwanda og Uganda.   Um er að ræða svona trukkaferð þar sem ég mun gista í tjaldi mest allan tímann.   


Var rétt í þessu að klára að pakka, enda ekki seinna vænna.  Pickup eftir 30 mín.   tæplega 3 vikna tjald / útilegu ferð í flugfreyjutösku.   Geri aðrir betur.   Þess má geta að það er svefnpoki ásamt, flug uniform, spariskór og gönguskór í þessari tösku :)


Mun reyna vera sem duglegastur að posta myndum hérna.


Over and out


Athugasemdir

EF þú ert ekki með facebook en vilt samt skilja eftir skilaboð þá getur þú gert það með því að Smelltu þá hér

Leiðarkerfi í fæti

Stjórnborð


Gunni í San Pedro - Chile