Beint á leiðarkerfi vefsins

Gagnasvæði

Blog

10.nóvember 2013

Nairobi og nágrenni

Fyrstu 2 dagarnir í ferðinni hafa bara verið nokkuð góðir.  Vissulega búinn að vera frekar þreyttur eiginlega allan tímann.   Var kannski ekkert góð hugmynd að fara ekki að sofa nóttina fyrir flugið.  Endaði á því að vera vakandi í 40 klast án þess að sofa.   


Dagurinn í gær var þó frekar rólegur, bara hitti hópinn seinnipartinn og svo var bara horft á fótbolta og farið snemma í áttinn.  Í morgun var svo ræs 6:30 og keyrðum við einhverja 400-500 km.   Sáum fullt af viltum dýrum og og stoppuðum á flottum útsýnisstöðum.  Komum einnig við í munaðarleysahæli hérna þar sem við lékum okkur aðeins við krakkana þar.   Þeir virtust þó mest hafa gaman að “stóru” myndavélinni minni.


Í kvöld var svo slegið upp tjaldbúðum hérna svona semí út í óbyggðum, en þó vissulega klósett hérna rétt hjá og það að dýrari gerðinni.   Góð hola í gólfinu með tilheyrandi lykt og óþrifnaði, ég notast bara ferkar við “bak við runna aðferðina” :).   

En við erum semsagt hérna í þjóðgarði við Lake Naguru.   Allt í kringum okkur eru vilt dýr.  Hér t.d. á svæðinu sem við tjölduðum hafa verið svona 50 apar eitthvað að þvælast í kringum tjöldin.  

En óhætt að segja að það sé frekar notalegt að liggja inn í tjaldinu og hlusta á náttúru og dýrahljóðin allt í kring.

Um kvöldið var svo bara búinn til varðeldur,


Hef þetta ekki lengra í bili.  Læt myndirnar bara tala sínu máli í staðinn :)

Myndaalbúm


20131109_065505
20131109_123651
20131109_124436
20131109_161338
IMG_2144
IMG_2150
IMG_2151
IMG_2175
IMG_2190
IMG_2193
IMG_2199
IMG_2203
IMG_2206
IMG_2214
IMG_2219
IMG_2226
IMG_2250
IMG_2257
IMG_2258
IMG_2261
IMG_2300
IMG_2302
IMG_2318
IMG_2330
IMG_2336
IMG_4141
IMG_4147
IMG_4151
IMG_4156
IMG_4161
IMG_4162
IMG_4166
IMG_4167
IMG_4168
IMG_4169
IMG_4175
IMG_4177
IMG_4178
IMG_4179
IMG_4181
IMG_4185
IMG_4189
IMG_4190
IMG_4195
IMG_4200
IMG_4204
IMG_4216
IMG_4217
IMG_4218
IMG_4219
IMG_4230
IMG_4231
IMG-20131109-WA0027


Athugasemdir

EF þú ert ekki með facebook en vilt samt skilja eftir skilaboð þá getur þú gert það með því að Smelltu þá hér

Leiðarkerfi í fæti

Stjórnborð


Gunni á ferðalagi