Beint á leiðarkerfi vefsins

Gagnasvæði

Blog

20.nóvember 2013

Gorrillas in the Mist

Vöknuðum snemma og héldum af stað að skoða fjallargórillurnar hérna í Rewanda.  Alls eru 18 górillu fjölskyldur sem vitað er af og eru þær allar hérna á landamærum Rewanda, Uganda og Congo.  Flestir skoða þær hérna í Rewanda en einnig er hægt að skoða þær á hinum stöðunum.  Hér í rewanda fá alls 16 hópar að heimsækja þær á dag og ekki meira en 8 manns hverju sinni.  

Er nú nánast gefins að kaupa leyfi þarna inn .   Ekki nema 750$ og þá fær maður að vera í kringum þær í klukkutíma.  Ekkert rebuy inn eða neitt.   Bara klukkutími.   100þúsund kall.  Ágætis tímakaup sem þær eru á :).


Skógurinn sem þær eru í er hérna var í hálftíma akstri.  Og svo þurftum að ganga í klukkutíma til að komast að jaðri skógarins.   Svo tók við önnur klukkutíma skógar-fjallganga til að komast að staðnum sem þær voru á.   Það er þó vitað nokkurnveginn hvar þær eru þar sem það er hópur sem eltir þær allan daginn, alla daga ársins.


Þegar við vorum kominn að þeim þá fengum við að labba þarna um, nánast að heilsa þeim.   Þær löbbuðu t.d. einu sinni framhjá mér og rákust utan í mig.   Alveg ólýsanlegt í alla staði.

Það er bara alveg priceless að standa í 2 metra fjarlægð við 230 kg fjallagrórillu.  Að vanda var maður nátturulega meira bak við viewfinderinn á myndavélinni og tók einhverjar 400-500 myndir.


Hverrar krónu virði…

 

Over and out.

Myndaalbúm


IMG_3499
IMG_3471
IMG_3477
IMG_3644
IMG_4504
IMG_4502
IMG_3697
IMG_3693
IMG_3689
IMG_3654
IMG_3630
IMG_3621
IMG_3615
IMG_3610
IMG_3590
IMG_3584
IMG_3582
IMG_3576
IMG_3570
IMG_3565
IMG_3563
IMG_3557
IMG_3543
IMG_3533
IMG_3526
IMG_3522
IMG_3509
IMG_3501
IMG_3481
IMG_3479
IMG_3469
IMG_3466
IMG_3464
IMG_3463
IMG_3461


Athugasemdir

1
Toni
27.nóvember 2013
Shitt hvað þetta hefur verið gaman :D
EF þú ert ekki með facebook en vilt samt skilja eftir skilaboð þá getur þú gert það með því að Smelltu þá hér

Leiðarkerfi í fæti

Stjórnborð


Gunni á ferð og flugi