Beint á leiðarkerfi vefsins

Gagnasvæði

Blog

22.nóvember 2013

Adrenalíndagur í Ginger, Uganda

Eftir ógleymanlegt stopp í Rewanda þá heldum við aftur til Uganda.   Næsti stóri áfangastaður var Ginger sem er bær sem liggur við Níl ánna.   Þarna hópast túristar til að taka þátt í allskonar jaðarportum.   Ýmislegt í boði þarna eins og til dæmis, teyjustökk, rafting, banana-bátsferð, sólseturssiglingar, hraðbátsferðir og fjórhjólaferðir svo eitthvað sé nefnt.


Tjaldstæðið sem við gistum á var alveg á bakkanum á ánni og barinn sem var á tjaldsæðinu var með svalir sem voru út á árbrúninni með góða 60 metra niður í ánna.   Þar á sama stað var hægt að horfa á teyjustökkpallinn bara beint fyrir framan.   Magnað útsýni í allar áttir.

Ég skrái mig því í Rafting og lét  bara teyjustökkvið fylgja með finnst ég var nú mættur þarna.   Hafði þó ekki ætlað mér að taka annað teyjustökk en engu að síður lét ég verða af því.


Teyjustökki var svo bara 8:30 daginn eftir.   Var miklu auðveldara heldur en í fyrsta skiptið.   Vissulega helmingi lægri hæð en engu að síður þá þurfti ég að trítla fram á brún og skutla mér fram af.  Snilldar stökk og náði flottum myndum í leiðinni :)


Eftir teyjustökkvið var svo farið í rafting á Níl.   Tóku allan daginn í það.   Alls 8 flúðir.  Þar af 3 level 5 sem er hæðsta levelið og hinar á bilinu 4-5.   Hrikalega skemmtileggar flúðir en allt of miklill róður á milli þeirra.   


Svo sem ekki mikið annað að segja um þetta.

 

En myndirnar segja svo sem allt sem segja þarf.

Myndaalbúm


IMG_4562
IMG_1763
IMG_1767
IMG_1768
IMG_1769
IMG_1771
IMG_1770
IMG_1772
IMG_1774
IMG_1773
IMG_1791
IMG_1803
IMG_0945
IMG_0971
IMG_0975
IMG_0976
IMG_0977
IMG_0981
IMG_0984
IMG_0985
IMG_0986
IMG_1012
IMG_1014
IMG_1015
IMG_1016
IMG_1017
IMG_1049
IMG_1048
IMG_1050
IMG_1052
IMG_1051
IMG_1053
IMG_1054
DSCF0349
IMG_1085
IMG_1090
IMG_1089
IMG_1091
IMG_1092
IMG_1095
IMG_1099
IMG_1100
IMG_1101
IMG_1102
IMG_1104


Athugasemdir

1
Toni
28.nóvember 2013
Þetta hefur væntanlega verið helvíti gaman :D
2
Jón Ívar
28.nóvember 2013
Þetta er óheyrilega magnað!
3
Gunni
28.nóvember 2013
Jaja, þetta var nú svosem ágætt :P
EF þú ert ekki með facebook en vilt samt skilja eftir skilaboð þá getur þú gert það með því að Smelltu þá hér

Leiðarkerfi í fæti

Stjórnborð